12 December 2011

12 dagar til jóla

Damn straight! Það styttist óðum í jólin. Stelpurnar fara að detta í jólafrí og ljúka sínum prófum sem gleður mig mikið. Það er gott að slaka á í 1-2 daga en ég á erfitt með mikið meira en það! Það er hreinlega miklu skemmtilegra að hafa nóg að gera og fylla svolítið upp í dagatalið. Dagurinn í dag fór í smá borgarjólastúss með Mrs. Jaidee.

Þið hin sem eruð í prófum, þraukiði-þetta er að klárast.


Nensý mætt spennt á Eldsmiðjuna í late-lunch


Smökkuðum Pizza Diavola (pizzu djöfulsins)+ chili krydd, sem er gourmé. Allir að prófa þessa sem vilja gefa bragðlaukunum gott kikk. 


Það var orðið jólalegt í Smáralind


Það styttist óðum í stysta daginn og svona leit brautin út um hálffimm í dag, kósý

EddaRósSkúla

No comments: