15 December 2011

Hæstánægð!

Það ríkir mikil gleði hér á bæ þar sem ég er nú loksins búin að endurheimta 2 af mínum uppáhalds. Ástrós systir var að klára prófin sín og flytur heim um jólin meðan Ester mágkona var rétt í þessu að lenda frá Glasgow til að halda jólin með okkur. Nú vantar bara Ragnar bró og þá er ég sátt!Mikið hef ég saknað þeirra!

ER

2 comments:

Anonymous said...

Vá hvað þær eru flottar ;)

Ester said...

Elskaða að vera komin heim! Þetta verða bestu jólin.. :)