29 January 2012

That 2012 cocktail pt.2


Svona fór kvöldið okkar. 
Sigurvegari kvöldsins var Cherry Blast (Heiða Rut).
Við vorum allar í bleika/rauða skalanum þetta kvöldið.

Snilldin ein. Takk fyrir kvöldið elsku dömur.


Gleðin tók öll völd...


Los cuatro cócteles!

xx

7 comments:

Anonymous said...

Þetta var svo yndislegt kvöld, væri til að gera þetta 12x á ári..!! :)

-Ellen Agata

Valgerður said...

haha 12 sinnum..
en jii hvað þeir líta vel út hjá okkur!
og þetta var æðislegt kvöld :*

Heiða said...

Heyrðu já, frænka mín var að segja mér að hún og vinkonur hennar væru með kokteilkvöld einu sinni í mánuði! Fannst það nokkuð fagmannlegt...

En já, þetta var aldeilis skemmtilegt kvöld :)

Valgerður said...

þær eru þá eflaust ekki að koma alltaf með nýja og nýja uppskrift Heiða??

Heiða Rut said...

Jú, þær eiga svona bók "501 kokteill" og ætla að klára hana áður en þær deyja... metnaður verð ég að segja.

Anonymous said...

Var Pimms í húsinu?

Valgerður said...

haha vá snilld!