02 March 2012

Keep up

Var kynnt fyrir þessum fyrir einhverju síðan. Hann Gambino á nokkur góð lög og textarnir hans eru dálítið vafasamir en samt sem áður frekar fyndnir.


Þetta lag sérstaklega minnir mig á góða tíma og er tilvalið fyrir svefninn...

...góða nótt.

x

2 comments:

Valgerður said...

hey er þetta ekki gaurinn sem leikur í Community?

EddaRósSkúla said...

Júbb that's the one!