05 March 2012

A new episode...

Alltaf er ég með einhverja þætti í gangi. Svo fara allir þættirnir á sama tíma í pásu og hvað gera Danir þá?
Jú, finna sér nýja þætti. Enn betra er að byrja að horfa á þætti sem eru löngu komnir út og því enn meira sem bíður manns - win!

Ég er búin að vera dugleg að byrja á nýjum þáttum undanfarið og langaði að segja ykkur að tékka á The Killing, bandarísku útgáfunni af dönsku þáttunum Forbrydelsen.

Ásamt þeim er ég nýbyrjuð á The Wire, sem lofa mjög góðu, Homeland og Breaking Bad. Svo er bara málið að forgangsraða...ER

3 comments:

Tinna said...

Heppin þú að eiga alla þessa þætti eftir! Búin með allar þessar lovely seríur :(

Nensý said...

Já ég öfunda þig líka! Það kemur ný sería í apríl :)

EddaRósSkúla said...

Já ég hlakka til!

Haha Tinna, ég er alltaf svo sein í þessu...