14 April 2012

New In

Naglalakkstískan í sumar á víst að samanstanda af nude litarófinu. Ég ákvað því að taka þeirri fullyrðingu bókstaflega þegar ég var úti og splæsti í einn lit frá henni Sally Hansen, Nude Now.


Lúkkaði ekkert alltof vel í glasinu en á maður nokkuð að dæma bók af kápunni?


Liturinn.


Hvað get ég sagt? Fín tilbreyting en þessi litur er frekar furðulegur. Mér líður semi eins og neglurnar mínar séu bara framlenging á húðinni, en kannski er þetta bara eitthvað sem þarf að venjast?

ER

No comments: