04 May 2012

La vita é bella

Hvað er betra á dögum sem þessum þegar maður vaknar í sól og blíðu, drífur sig í sund og þá byrjar að rigna, svo þegar maður er kominn upp úr, þá gægist sólin aftur undan skýjunum...að fá sér uppáhald Ítalans?

Hráefnið gæti ekki verið einfaldara
Ég gæti lifað á þessari samsetningu matar. Tómatar, mozzarella og fersk basilika.
Frábært líka sem forréttur í matarboðið!

ER

No comments: