07 May 2012

Sól sól skín á mig

Hvað er yndislegra á mánudegi en að skella sér út á pall í smá afslöppun og sól eftir vinnu?


Örugglega fullt yndislegra en það...en þetta var ansi huggulegur dagur (þó svo að það snjóaði í morgun!).
Freknurnar eru heldur betur farnar að láta til sín taka!

ER

2 comments:

Valgerður said...

easy on the krúttness!
en já þetta veður.. grenjandi rigning þegar ég fór útí rútu í morgun. Glampasól í Reykjavík í allan dag (troðfullt úti á CafeParís) og svo þegar ég kem heim í kvöld þá snjóar smá...hvað er í gangi VeðurRós?

Helga Dagný said...

Sæta