23 July 2012

Sleepless in Seattle


Þessi fallega borg ætlar að taka á móti mér á morgun. Stoppið verður stutt en það er samt sem áður nokkur atriði sem ég ætla að reyna komast yfir.

Meðal annars að kíkja hingað:


Pike Place Market.

Svo er eitt sem ég ætla að reyna finna, kemur í ljós eftir að ég kem heim. Hef einu sinni áður komið til Seattle þegar ég heimsótti Valgerði skiptinema og hlakka mikið til að fara aftur, þó stutt verði.

ER

1 comment:

Valgerður said...

Lucky girl!!
passaðu þig svo að hlaupa ekki yfir þegar rauða gangbrautaljósið er.
Bið að heilsa Pike place, ferjunni, brekkunum og rokkurunum:)