13 July 2012

Útilega

Ein nótt í tjaldvagni?

Hví ekki!


Góða helgi krúttin mín.

Ein rangeygð stígvélamynd í tilefni dagsins, ég kýs að fara ekki langt án þeirra. (Bíð eftir að buddan mín gefi grænt ljós á Hunter stígvél...)

ER

2 comments:

Lilja said...

Ánægð með þessa ákvörðun, þetta var bara gaman! :)

EddaRósSkúla said...

Já þetta var algjör snilld :)