19 July 2012

Viðskiptablaðið 17. júlí 2012

Var bent á þessa frétt á www.vb.is
Gaman að fá að vera partur af nýju samstarfi Icelandair við Hamborgarafabrikkuna og snillingana Simma og Jóa. Gott flug, yndisleg áhöfn og hressir farþegar.

Talandi um að finnast gaman í vinnunni!


Mæli svo með að allir smakki smáborgarana, það er meira að segja grillbragð af þessum elskum!

ER

1 comment:

Anonymous said...

Er þetta úrvalslið átvagla hjá Icelandair?