18 September 2012

Coping with copper

Og enn bætist við hinn fullkomna óskalista!
Tom Dixon, heyr mína bæn.

ER

6 comments:

Anonymous said...

Váá hvað þetta er fallegt!
-Björk

Helga Dagný said...

Það verður nú bara að ráða húshjálp til að halda þessu hreinu og sjæní ;)

Anonymous said...

Alltaf gaman að lesa bloggið þitt :-)

Veistu hvort og þá hvar er hægt að kaupa svona ljós á Íslandi?

kær kveðja
Sunna vinkona E&R i Edinborg :)

EddaRósSkúla said...

Haha já Helga ekki spurning!

En gaman Sunna að þú skulir lesa, vertu meira en velkomin hingað ;) Ég veit samt ekki hvar þau fást hér á landi, sá að þau eru komin upp í keiluhöllinni Egilshöll og svo var e-r að selja þau á Bland um daginn :)

Anonymous said...

Svo mikið draumaljós!!!

Sigurbjörg G.

Anonymous said...

Elsku elsku Tom Dixon!! -irmý