04 September 2012

I'm dreaming of...

Mig dreymir um Eiffel stóla eftir þau Eames hjón. Þá er hægt að fá í öllum regnbogans litum og bæði með stál- eða tréfótum.

Byrjuð að safna...Eitt stk. kostar ekki nema ca $350 sem gera 43.000 krónur. Svo margföldum við þá tölu með 6 (fjöldi stóla þið vitið) og þá væru þetta stólar fyrir 258.000 krónur. Takk fyrir pent, gjöf en ekki gjald.

Aldrei að vita nema maður vinni í lottó einn daginn!Er Víkingalottó ekki á miðvikudögum?

ER

4 comments:

Anonymous said...

Ó þeir eru svo ótrúlega flottir þessir og svo tveir Eames lounge stólar í stofuna og þá getur maður dáið sáttur.. haha

Kv. LGM

Helga Dagný said...

Svartur með viðarfótum er einmitt næst á óskalistanum ;)

EddaRósSkúla said...

Já Lilja algjörlega!
Oh Helga þeir eru æði!

Una María said...

oooh þeir eru svo fínir! einn daginn mun ég eiga nokkur stk. öll í sitthvorum litnum :)