02 September 2012

Ljósanótt

Jæja, þá er Ljósanótt afstaðin. Ákvað að gerast menningarleg og kíkja á nokkrar listasýningar. Margt afskaplega fallegt en sumt...wtf!?


Flugeldasýningin var æðislega flott og litla flugeldastelpan naut sín heldur betur í botn! Um kvöldið var svo haldið á Pallaball (ásamt Frikka Dór og Úlf Úlf) og þar átti sér stað svakalegur danstryllingur...en ekki hvað!

Þetta var eina myndin sem ég tók (ekki með flassi, ekki í fókus og fleira skemmtilegt). Ég þarf að fara step up my game hérna.

ER

No comments: