15 December 2012

Þakklát

Það er best að eiga jafn yndislegt fólk að og ég á. 
Þegar á reynir styðja allir við bakið á manni og vilja allt fyrir mann gera.

Munum að taka fólkinu okkar aldrei sem sjálfsögðum hlut.
Verum dugleg að þakka fyrir okkur og láta í ljós okkar væntumþykju.
 ER