13 January 2013

New Years in Edinburgh

 
 
Partur 1 af fleiri. Edinborg var æðisleg yfir áramótin.
 

 
Við Ester mágkona kíktum í skartgripabúð og meðan við vorum að bíða eftir öllum demantshringjunum var okkur boðið á þennan fína bás (!).


 
Ég smakkaði viskí í fyrsta sinn úti. Og íslenskt Brennivín...en það er önnur saga.

 
Besta margarítan sem ég hef smakkað rann ljúft niður (nei ég lifði ekki á áfengi).

 
Fallega Dome. Það er guðdómlega fallegt þarna inni, jólaskrautið og allt.

 
Langþráður draumur, og ef ekki í Skotlandi, hvar þá? Nei, þetta eru ekki venjuleg Nokia stígvél eins og hann pabbi minn hélt fram, elskulegur.
 
ER

No comments: