26 February 2013

Growing up too fast...

Þessi litla skotta átti afmæli í síðustu viku. Djísus hvað tíminn líður alltof hratt. Mér finnst nú ekkert hafa verið svo langt síðan ég hélt á henni pínulítilli og var að velta því fyrir mér hvort ég vildi nú eiga þessa litlu systur eða ekki. En sem betur fer valdi ég rétt!


Þetta afmæliskort er ein mesta snilld sem ég hef séð. Hún er sem sagt að læra lífefnafræði og auðvitað fékk hún viðeigandi kort frá skólastelpunum, lúði hvað!


Við systur eigum okkar góðu stundir...


ER

2 comments:

ester said...

♡ !

Anonymous said...

Þið systur eruð sætar :)

-Helga