14 February 2013

Heilagir Valentínusar sameinist!


Njótiði nú dagsins elskur með ykkar significant one. Þrátt fyrir að Valentínusardagurinn sé kominn frá Ameríku þá finnst mér ekkert að því að halda upp á hann hér, það gerir okkur ekkert að Könum, þó margir trúi því. Því fleiri "lovebirds" dagar, því betra!

Elskiði friðinn og strjúkiði kviðinn (og hvort annað).

ER

2 comments:

svartalfarr said...

Oh hvað ég er sammála þér, -erla

Anonymous said...

Mjög áhugavert, bleikt blogg
Þín ástrós