Mig dreymir um Eiffel stóla eftir þau Eames hjón. Þá er hægt að fá í öllum regnbogans litum og bæði með stál- eða tréfótum.
Byrjuð að safna...Eitt stk. kostar ekki nema ca $350 sem gera 43.000 krónur. Svo margföldum við þá tölu með 6 (fjöldi stóla þið vitið) og þá væru þetta stólar fyrir 258.000 krónur. Takk fyrir pent, gjöf en ekki gjald.
Aldrei að vita nema maður vinni í lottó einn daginn!
Er Víkingalottó ekki á miðvikudögum?
ER