Hef ákveðið að bæta við einum lið hérna á blogginu þar sem e-ð sem ég sé á förnum vegi hefur "gone wrong".
Eins og miðlar Íslands eru orðnir í dag, er auðveldara að taka eftir stafsetningar- eða innsláttarvillu en að syngja stafrófið. Ég hata þessar tegundir villa og fæ grænar bólur í kjölfarið.
Er ég ein um þetta?
Auglýsing í Fréttablaðinu. Í hvernig umhverfi á tilvonandi starfsmaður að vilja starfa í?
Menntanaðrfullu?
Úff...
ER
p.s. Ráðgjafafyrirtæki er eitt orð!
p.p.s. Já, ég er ótrúlega kröfuhörð á skrifað mál.
p.p.p.s. Já, ég sletti dálítið enskunni. Vinn í þessu.
p.p.p.s. Já, ég sletti dálítið enskunni. Vinn í þessu.