27 November 2011

Modeling gone wrong

Þar sem Versace by H&M kjóllinn minn er uppseldur og verður það líklegast að eilífu, ákvað ég að fara í leiðangur til að finna annan áramótakjól. Fann hann...og svo mikið meira!
Ákvað því að skoða síðuna vel til að sjá hvort ég væri að missa af einhverju; dresses, accessories, knitwear og síðast en ekki síst jackets and coats. Þrátt fyrir frekar óspennandi jakka, gladdist ég heilmikið yfir einum þeirra...eða réttara sagt módelinu sem sýnir hann.

Svona byrjaði þetta:


Ókei, nokkuð eðlilegt - Næsta...


...hundleiðinlegur jakki, ágætis buxur samt sem áður - Næsta...


...BAHH! Hvað gerðist hérna? Er gellan að djóka? Var jobbið ekki nógu vel borgað og hún ákvað að hefna sín? Haha ég get þetta ekki!

Ákvað að gefa henni séns (kannski nývöknuð) og skoðaði næstu mynd...


Neibb, pían er svo engan veginn með'etta! Næstum eins og dúkka með uppblásinn brjóstkassa, jafnvel búið að sauma fyrir annað munnvikið?

Má þetta bara?

...ég hlæ ennþá.

7 comments:

Bergþóra Sif said...

HAHAHA!! Þetta er snilld. Made my day í miðjum prófalestri uppí skóla! ;)

EddaRósSkúla said...

Haha jess, gott að geta glatt í prófunum :)

Sigga Hulda said...

Hahahaha, hvað er að frétta! Þessi hefur greinilega misst af Modeling-101....
Of gott!

Anonymous said...

hvaða versace h&m kjóll var það ?

Nensý said...

HAHAHA þessi pía toppaði klárlega kvöldið!

EddaRósSkúla said...

Leðurkjóllinn...

Haha já hún er priceless!

Karen Lind said...

HAHAHHA