28 December 2011

2011 á Íslandi & 2012 í Edinborg


Hér ætla ég að vera næstu daga og njóta lífsins. Ýmislegt planað og annað óákveðið, enda er það nú oftast þannig að það sem er ekki ákveðið fyrirfram kemur mest skemmtilega á óvart. Hlakka til að byrja nýja árið í útlöndum og ég hef einstaklega góða tilfinningu fyrir 2012 (slétttöluárin eru jú ávallt betri).

Veit ekki hversu tölvutengd ég verð þarna úti, en lofa ykkur e-u djúsí þegar ég kem heim. Hendi jafnvel í einn 2011 annál...spennandi!

Hafið það sem best yfir áramótin krúttmúffur.

Edda Rós x


5 comments:

Anonymous said...

Jæja, nú er ég búin að catcha-up og lesa öll bloggin þín :) Hér með ertu komin inní bloggrúntinn minn og ég ætla að kommenta á allt :) djók

Kv. Lilja

Anonymous said...

Mjög skemmtilegt blogg btw :) og fleiri myndir endilega!

Pulsan said...
This comment has been removed by the author.
Edda Rós said...

Jess mikið gleður það mig að heyra Lilja mín ;)

pollicino said...

Hallo.I have visited your interesting blog.Do You want visit the my blog for an exchange visit?Grazie.
http://internapoli-city-2.blogspot.com/
From Italy