01 January 2012

Checkin' in

*UPDATE: Vegna veðurs kem ég heim á morgun, 5. janúar. Hlakka til að sjá ykkur öll á nýju ári.

Búið að vera brjálað stuð hérna í Edinborg hjá okkur skyttunum þremur.

Myndir og fleira kemur eftir að ég kem heim en vildi bara láta ykkur vita að ég er á lífi og miklu meira en það. Vonandi er nýja árið ykkar að byrja vel!

Flug til Íslands 3. janúar og ég ætla nýta tímann hér vel sem eftir er.

So long suckers...

...djók.

Bæ.

No comments: