09 December 2011

¡Bailamos!

Get ekki beðið eftir að fara dansa aftur eftir áramót. Það er engin lygi þegar sagt er að dansinn geti gefið manni mikið. Prufaðu bara!
Myndir frá BrynBallett sýningum. Góðir tímar...

"Dancing is like dreaming with your feet!"
-Constanze

ERST

3 comments:

Anonymous said...

Jáaa svo sammála þér..sakna þess mjög að dansa..love it..!

-ellen agata

eddarosskula said...

Komdu með mér eftir áramót Ellen Agata í JSB! :)

Anonymous said...

Ertu að fara í JSB..?!?ég skráið mig hjá þeim um daginn í námskeið en komst svo ekki...í hvað ertu að fara ?

hahaha við getum líka bara spjallað um þetta í persónu..:)