10 December 2011

He strikes again...

Það virðist vera nóg að gera hjá honum Ólafi Elíassyni sem hannaði hina umdeildu Hörpu. Það má segja að maðurinn kunni sitt fag svo sannarlega og nú var hann að hanna höfuðstöðvar Kirk Kapital í Vejle, Danmörku.

Skemmtilegt hvernig hann lætur bygginguna rísa úr sjónum (svipað og Hörpuhugmyndin).

Klár er hann karlinn!

Myndir: Dezeen.

ERST

No comments: