26 December 2011

Christmas time

Átti yndisleg jól í ár með allri fjölskyldunni, vesen þegar fólk er farið að flytja til útlanda og svona og það er ekkert sjálfsagt að það komi heim yfir hátíðarnar. Í þetta skiptið var það samt svo...sem betur fer.

Nú er bara eitt jólaboð eftir hjá fjölskyldunni hans pabba og eftir það getur maginn farið í smá afslöppun. Get ekki sagt að svona jólamatur fari ofboðslega vel í minn maga, en góður er hann samt sem áður!

Ákvað að leyfa nokkrum myndum að fylgja frá aðfangadagskvöldi og jóladag en set einhverjar fleiri inn á facebook við tækifæri (líklega).Ég með elsku bestu ömmu Eddu


Ástrós sis, Ragnar bró og Ester mágkona með sparibrosiðMom og pops


Er þessi elska ekki skylda á jólunum (hjá öllum stelpum allavega)


Svona var veðrið í Kef city á jóladag, ekta kúruveður!

Haldið áfram að njóta jólanna yndin mín...I'm gonna.

ERST

No comments: