24 December 2011

Gleði og friðarjól

Elsku þið, vildi bara óska ykkur öllum gleðilegra jóla (gleðilegt nýtt ár-kveðjan kemur síðar). Vona að þið hafið það ofboðslega gott um jólin í faðmi þeirra sem ykkur þykir hvað vænst um. Borðið á ykkur gat, hlægið eins mikið og oft og þið getið, takið nokkur spilakvöld (og standið uppi sem sigurvegarar auðvitað), vakið langt fram á nótt og sofið frameftir. Lesið góða bók og/eða horfið á góðar bíómyndir/þætti.

Gleðileg jól yndislegu lesendur...

webcam to gif

...ást frá mér til ykkar og smá jólakoss!

Edda Rós Skúlad. Thorarensen


3 comments:

Hrönn said...

krúttið þitt þarna! gleðileg jól :)

ester said...

Gleðileg jól dúlla... úr aukaherberginu í B12 ;)

EddaRósSkúla said...

Haha þið eruð yndislegar :)
p.s. ég vil ekki að aukaherbergið tæmist á morgun!