23 December 2011

Hæ Þorlákur

Messan hans Þorláks er í dag, 23. desember. Er ekki tilvalið að skella sér á tónleika eftir bæjarröltið, smákökurnar og heita kakóið?

Valdimar, Moses Hightower og Ojba Rasta eru að spila á Nasa í kvöld. Húsið opnar kl. 22:00 og ef þú ert sniðug/-ur geturðu keypt miða á midi.is á 1500 en annars kostar 2000 við hurðina.

Góða tónlistarskemmtun og kósýheit!


xx

No comments: