04 December 2011

This is just adiós and not goodbye...

Í dag, 4. desember, hefði minn elskulegi afi orðið 74 ára og í tilefni þess hlusta ég á uppáhaldslagið hans: Blue Spanish Eyes.


Ég og afi á 17. júní 1992/3.


Við systkinin með afa uppí sumarbústað. Ragnar með í gleðinni!
 
Afa Rúdda er sárt saknað...

Thorarensen jr.

3 comments:

Momsa said...

Yndislegt að eiga góðar minningar um þá sem eru farnir. Við vitum að hann var ekki tilbúinn að fara þegar hann fór. En huggun harmi gegn, þá talaði hann oft um að þegar hann færi þá væri hans ósk að fara snögglega.
Svo er ég viss um að lagið sem hann elskaði að heyra þig syngja " I will always love you" var ómeðvitað eitthvað sem átti að fylgja okkur sem skilaboð frá honum ;-)

Knús til þín elskan mín <3

Momsa said...

Ótrúlegt að það séu komin 17 ár síðan!

eddarosskula said...

Já því lagi verður seint gleymt :*