23 January 2012

At last

"I found a thrill to rest my cheek to. A thrill that I have never known."

Það eru ótrúlega margir sem tengja ákveðin lög við einhver tímabil í lífi sínu eða ákveðnar manneskjur. 

Ég er ein þeirra. 

At last með Ettu James var eitt þessara laga sem ég tengi við yndislegt tímabil. Etta James lést þann 20. janúar síðastliðinn og degi seinna var þetta tímabil á enda. Tilviljun?

Kannski ekki. Kannski.


RIP Etta James