08 January 2012

I found myself in Wonderland


Ég er dreymin í dag.
Mig langar að stinga af - ekki í spegilsléttan fjörð samt.
Meira til suðrænna eyja.
Þar sem sandurinn er hvítur.
Pálmatrén leika í vindinum.
Ananasdjúsinn er borinn fram í ananasnum sjálfum.
Melóna og kókoshneta í morgunmat.
Sólin dundar sér við að næra mig með D vítamíni.
Og þrír krúttlegir gamlir menn spila á banjó, bongótrommur og syngja fyrir mig spænskar vísur.

Mig dreymir...

No comments: