26 January 2012

In a sea of sorrow...

Hugur minn er hjá sjómönnunum sem voru á leið frá Íslandi til Noregs þegar skipið varð fyrir brotsjó. Sjórinn er eitt af því sem ég hræðist mikið og ég dáist að þeim sem vinna og þrífast á sjó. Get ekki ímyndað mér áfallið sem þeir hafa orðið fyrir. Svo ótrúlega sorglegt.

Kveiki á kerti fyrir hetjur hafsins í dag...


xx

No comments: