22 February 2012

From couch to 10K

Nýjasta appið í símanum mínum kemur vonandi til með að vekja mikla lukku.

Þekki engan sem hefur prófað þetta þannig ég ætla að taka að mér að vera tilraunadýr.
Þetta á sem sagt að þjálfa þig upp í að geta hlaupið 10 km án vandræða. Það besta er að það geta allir nýtt sér þetta, sama hvort þeir eru byrjendur eða ekki.


$2.99 fyrir 10 km?
Gjöf en ekki gjald!

3 dagar á viku í 14 vikur, spurning hvort þolinmæðin mín höndli það.

Let's do this!

UPDATE: Week 1-Day1. Fyrsta æfingin var mjög basic og ætti að vera fín fyrir byrjendur. Hún samanstendur af 5 mínútna upphitun (rösk ganga), 15 mínútna hlaupi og labbi til skiptis (1 mín hlaup og 1,5 mín labb) og að lokum fara 5 mínútur í að kæla sig niður (með röskri göngu) og teygjur. Nice and easy.
Hef ákveðið að vera með update í hverri viku, en bara fyrsta æfingadaginn (þeir eru 3 á viku) til að leyfa ykkur að fylgjast með og vonandi hvetja e-n þarna úti!

3 comments:

Valgerður said...

schniillld! mig langar í! (alls ekki iphone samt.... ;)

Sólveig said...

Ég downlodaði 5K á ipodinn minn. Finnst bara svo djöfull leiðinlegt að hlaupa :/

EddaRósSkúla said...

Jú Valka, þú ert bara í afneitun!

Já Sólveig ég skil þig ansi vel þar sem ég var svona fyrir nokkrum árum en svo klikkar bara eitthvað og þetta verður smá fíkn :) Hendi í færslu einn daginn um upphaf þessa hlaupaáhuga!