22 February 2012

Leisure time lovin'

Ég hef aldrei verið þekkt sem mikill lestrarhestur nema í grunnskóla. Finn oftast eitthvað annað við tímann minn að gera en að lesa í bók. Annað slagið tek ég samt sem áður tímabil þar sem ég kíki á bókasafnið og sanka að mér skrifuðum skáldskap og aukinni vitneskju.


Þetta eru bækurnar sem ég hef verið að lesa:

Svar við bréfi frá Helgu - leiðinleg en fljótlesin
Ég man þig - spennandi, smá fyrirsjáanleg en hræddi mig nokkrum sinnum
Um langan veg, frásögn herdrengs - ég er hálfnuð með þessa, ágæt lesning en sorgleg

Eruð þið að lesa eða lásuð þið nýlega bækur sem eru sniðugar?


2 comments:

Valgerður said...

er N-kóreska næst á dagskrá eða er Nensý búin að stela henni af þér? :)

EddaRósSkúla said...

Hún er næst á dagskrá...og heimildamyndirnar! Bíð spennt :)