14 February 2012

OKHA

Ég er hrifin af alls konar lýsingu, kertaljósi, lömpum, loftljósum - name it! Eitthvað sem skapar birtu er eitthvað sem ég gleðst yfir.

Adam Court gerði sér lítið fyrir einn daginn og hannaði þessa lampa.


Gólflampinn heitir To Be One og er með þeim flottari sem ég hef séð. Fann hvergi verðið á honum...en það er örugglega ekkert sem ég þarf að vera pæla í hvort eð er næstu árin. Ætti kannski að byrja safna í dag.

2 comments:

Anonymous said...

Ég er SJÚK í þessa lampa!
Byrjum að safna..
-Björk

EddaRósSkúla said...

Já algörlega!