24 February 2012

Runnin' in the rain

Komst að því í gær að mig sárvantar hlaupajakka sem er 100% vatnsheldur. Mínir eru semi-vatnsheldir...eða eiga allavega að vera það. Held það sé lygi. Varð allavega rennvot eftir hlaup gærdagsins og með hroll það sem eftir lifði dagsins - brr!

Þessir mættu svo sem kíkja til mín. Tékka á þeim í USA eftir 2 vikur whoop whoop!
Styttist í þetta...
Æ ég veit ekki hvort ég sé þessi litaglaða týpa. Finnst þessi svarti fallegur og klassískur en ef ég ákveð að lita mig aðeins upp þá yrði þessi rauði fyrir valinu.

ERST

1 comment:

Momsa said...

Step out of the comfort zone woman
;-*