08 February 2012

You never know if you never try...

Skrapp í IKEA í dag og innréttaði tilvonandi íbúð í huganum. Ég held þetta sé pretty much komið bara, vantar sófa, sófaborð og e-ð smotterí annað. Elska þessa sænsku snilld (nei ég er ekki á % frá þeim, ekki enn...). Keypti sitt lítið af hverju og meðal annars þetta hér að neðan. Ég er kertasjúk og hefði vel getað keypt mér nokkur sett af kertastjökum í búðinni...en ég ætla bíða með það svo ég enda ekki með kertaskraut sem passar svo ekkert við allt hitt innbúið. 


Svartur bakki á 795 kr.


Kerti á 295 kr. 


Svartir leirsteinar á 295 kr. held ég


Kertakósý undir 1500 kr. Það er ekki dýrt að gera huggulegt hjá sér í IKEA.
(Ekki enn á %...)

Update: Kertin kosta víst 1290 kr. og kertakósýið því orðið aðeins dýrara. Samt sem áður þess virði!

Edda Rós kertasjúka

5 comments:

Valgerður said...

mega smósý :)

hafdis said...

Var útsala á kertunum? Er nefnilega á síðunni svipuð á 1290 :)

EddaRósSkúla said...

Haha takk Hafdís, ég hef kíkt e-ð vitlaust á strimilinn. En jú þau eru því örlítið dýrari :) Takk fyrir ábendinguna!

Momsa said...

;-)

Hafdís said...

Haha ekkert mál var næstum búin að senda eitthvern í Ikea á þennan díl :)