28 February 2012

Útskriftargleði

Helgin var snilld! Fór í útskriftarveislu hjá skötuhjúunum Heiðu og Hróari og partýin hjá þeim geta bara ekki klikkað.

Takk fyrir mig HH!

Ég var lítið í að taka myndir en fékk þessa án góðfúslegs leyfis Heiðu (geri bara ráð fyrir að það sé í lagi).


Heiða Rut-Edda Rós-Ellen Agata

x

4 comments:

Heiða said...

Takk fyrir kvöldið! Myndina máttu að sjálfsögðu fá.

Valgerður said...

bíddu var ég ekkert þarna Heiða??!

Heiða said...

Eftir að hafa skoðað myndirnar aftur þá sýnist mér ekki nei...

Valgerður said...

hvurslags!
ég veit ekki betur en ég hafi þvílíkt verið að reyna vera sexý þarna inná klósti.. hefur greinilega ekki gengið :/