29 February 2012

Week 2-Day 1


Önnur vika hafin í hlaupinu og fyrsti dagur þessarar viku byrjaði á:

 5 mín upphitun
svo
18 mín æfing sem skiptist í 1,5 mín hlaup og 2 mín labb (4 sinnum) og svo 1 mín hlaup og 1 mín labb (2 sinnum)
svo
5 mín labb í lokin og teygjur.

Langar ekki einhvern að byrja?

ER

1 comment:

Hrönn said...

Heyrðu ég náði mér í appið "from couch to halfmarathon" öll spennt að byrja á því .. held ég bíði samt með það fram yfir spring break :)