19 March 2012

Heim á morgun

Elsku þið, þar sem internet hefur verið af mjög skornum skammti í þessari ferð þá verð ég að bæta ykkur það upp með ferðabloggi þegar ég kem heim.

Langar svo ekki að yfirgefa NY á morgun en, lífið er ekki bara skemmtun og ferðalög!

Hlakka til að deila með ykkur sögum og myndum.

Ást til ykkar,
ER

5 comments:

ester said...

Skornir thinir eru komnir i hus lady..

Valgerður said...

LOKSINS!
góða ferð grillígrill

Helga Dagný said...

Yess góða ferð heim. Hlakka til að sjá myndir og heyra ferðasöguna. Er búin að kíkja á síðuna á hverjum degi haha
Ein sem þráir sól, sumar og ferðalög

Sólveig said...

Hlakka til að sjá myndir!

Anonymous said...

haha ég er í sama pakka og Helga.. Búin að kíkja hingað nánast á hverjum degi síðan þú fórst!

Hlakka mjög til að sjá myndir og heyra söguna alla á blogginu og in person haha :)

Kv. Lilja