23 March 2012

La casa de tapas

Hér ætla ég að vera í kvöld:


(Myndirnar fengnar af heimasíðunni þeirra, vona það sé í lagi)

Höfum aldrei prófað þennan og nú er tími til kominn! Trúi varla að ég ætli að svíkja Tapasbarinn en það þýðir ekkert að hangsa endalaust í sama farinu.

Seinna í kvöld ætlum við svo að styrkja gott málefni og hendast á tónleika á Faktorý. Mikið hlakka ég til að hitta mínar bestu...

Eigiði góða helgi yndislega fólk!

ER

1 comment:

Heiða Rut said...

Hell já. Er búin að skoða matseðilinn og er vel undibúin!
Séðigeftirsmá..