30 March 2012

Thousand miles seem pretty far...
Mig langar að hoppa upp í flugvél, þó það væri ekki nema yfir helgina!


Góða helgi elsku þið.

x

3 comments:

Helga Dagný said...

Ohh skil þig svo vel.. ég geri ekkert annað þessa dagana en að gramsa á netinu fyrir evróputúrinn
Bara ef lífið gæti verið svo ljúft að maður gæti nú fengið borgað fyrir að ferðast :)

EddaRósSkúla said...

Oh trúi því! En já getum við ekki búið til svoleiðis vinnu bara?

Helga Dagný said...

Var það ekki in the making við síðasta spjall ;)