30 March 2012

Lash Lovin'

Augnháralenging er eitthvað sem er hin mesta snilld fyrir þær sem eru með stutt augnhár eða „bein“ augnhár. Gerir ótrúlega mikið fyrir augnsvipinn og þú þarft ekki einu sinni að maskara þig! Augnháralenging er frábrugðin gerviaugnhárum að því leyti að þau eru stök og geta dugað í nokkrar vikur, ef vel er farið með þau.

Nensý vinkona ákvað að kíkja til Rakelar Óskar vinkonu í smá augnháradekur og þetta er niðurstaðan. Stelpan komin með prinsessuaugnhár og drullusátt bara!


Fyrir


Eftir (mjög eðlilegt)


Rakel einbeitt við verkið


Svo var ekki verra að sjá þessa litlu prinsessu...var næstum því búin að fá það í gegn að fá hana í láni!

Ef þið hafið áhuga að kíkja til Rakelar í smá dekur, þá getiði haft samband við hana hérna.

Happy Friday!

1 comment:

Sólveig said...

úú hlakka til að sjá Nensý með þetta! :)