09 March 2012

Tomorrow, tomorrow, I love you, tomorrow...

Og þá er komið að því - loksins!

Ævintýraferðalagið hefst á morgun og heldur betur ferðalag get ég sagt ykkur. Keflavík -> New York -> Miami -> Key West -> Cozumel -> Miami -> New York -> Keflavík.

Solid.

Er í pakkningarstússi og herrejisses hvað það er hrikalega leiðinlegt að pakka í ferðatösku, eitt af því leiðinlegra sem ég geri (við skulum ekki fara út í gjörninginn að taka UPP úr töskunum...)! Það tekur mig líka um sólarhring að fullkomna pökkunina því ég er alltaf að tína til eitt hér og eitt þar. Úff...

Þetta er það eina sem er komið eftir daginn. Hi5 Edda Rós!


Nauðsynlegt fyrir þá sem ætla sér að ferðast (til USA allavega).


Bikiní 1 af 2. Hlakka til að fá nýju frá VS.


Trademarkið mitt í ferðinni...djók.


Og síðast en ekki síst, einn fínn síðkjóll (svona þegar tanið er farið að bera árangur).

Jæja, þá er bara að fara pakka þessu hefðbundna og leiðinlega...

Bæ elskurnar, fariði vel með snjóinn - ég ætla fara vel með sólina!

Ykkar, 
Edda Rós

P.s. Það er wi-fi á skipinu og ég reyni nú að vera almennileg og henda inn e-m myndum hingað inn.
Eða ég sé til.

One love

6 comments:

Anonymous said...

Góða ferð yndisleg :) Njóttu þín í botn!!!

Hlakka til að sjá myndir!

-Ingveldur

EddaRósSkúla said...

Takk elsku Inga mín,
við munum svo sannarlega njóta okkar!

Hlakka til að heyra svo hvernig gengur hjá þér með þetta ;)

Tinna said...

Góða ferð út elsku Edda og góða skemmtun, þetta verður bara æði :)
Hlakka til að sjá myndir !

EddaRósSkúla said...

Takk elsku Tinna, ég lofa fullt af myndum :)

Karen Lind said...

Góða ferð!

Og nóg af myndum! ;)

Svana said...

Ahhh öfund!!:) Draumaferðlag!