19 April 2012

Auglýsingagleði

Eftir að ég byrjaði í viðskiptafræði hefur hugsun mín breyst mikið hvað varðar markaðsfræði. Ég pæli mikið í því hvernig fyrirtæki auglýsa sig í bíómyndum, þáttum og jafnvel öðrum auglýsingum. Mér finnst einnig áhugavert að sjá hvað það er sem grípur fólk.

Skemmtilegar auglýsingar grípa mig helst. Þessa sá ég um daginn og hún kom mér sannarlega í gott skap, jafnvel þó varan sem verið var að auglýsa muni aldrei koma til með að detta í innkaupakörfuna mína.


"I like the way you mooo..."

ER

No comments: