19 April 2012

First day of summer


Gleðilegt sumar elsku lesendur mínir!


Vona að sumarið ykkar byrji vel í þessu fallega veðri. Sagan segir að sumar og vetur hafi frosið saman og það boðar víst gott sumar - við afþökkum það nú ekki!

Farin í Le Blue Lagoon, sé ykkur vonandi þar.

Edda Rós

No comments: