30 April 2012

Dinner's on me?

Hingað ætla ég í kvöld ásamt nokkrum vel völdum. Hef aldrei komið og hlakka því til að prófa eitthvað nýtt!Ég elska skyndiákvarðanir!

Ætla reyna að koma með smá gagnrýni fyrir ykkur (sem hafið ekki farið) á morgun.

Eigiði gott kvöld elskur og njótið 1. maí á morgun.

ER

2 comments:

dagný said...

ég er asnalega spennt yfir krítíkinni! :)

p.s. djöfull er ég sammála þér með lita martröðina! þetta er alveg hrottalegt.

EddaRósSkúla said...

Jess, ég var asnalega spennt að skrifa hana :)