23 April 2012

Inspiración

Þegar maður dettur í eitthvað væl, þá er ágætt að kíkja á myndir af fólki sem virðist aldrei væla og virðist alltaf nenna í ræktina. Það finnst mér allavega. 

Metabolic er komið á fullt og ef þið viljið kynna ykkur þetta þá getið þið gert það hér. Snilldaræfingaprógram hannað af Helga Jónasi körfuboltaþjálfara Grindavíkur. Eitthvað sem er mjög fjölbreytt og lætur mig alltaf nenna. Hlaupið hefur reyndar aðeins setið á hakanum en ég er viss um að metabolic þjálfunin komi til með að gera hlaupið auðveldara og hraðara. Win-win!Spurning að fara bara út að hlaupa eftir að hafa skoðað þessar myndir.

Nei, bara pæling.

ER

No comments: