02 April 2012

„Þú getur gert, átt og afrekað allt sem hugur þinn girnist."

Þetta eru orð eins fremsta fyrirlesara í heimi, Brian Tracy.

Hann er staddur á Íslandi akkúrat núna og ég fór á fyrirlestur hjá honum á Ásbrú í dag. Fyrirlesturinn tók aðeins 1,5 klst en mikið ofboðslega sem manninum tókst að koma mikilvægum skilaboðum til skila!

Hann er með námsstefnu í Háskólabíói á morgun og mig langar ótrúlega mikið að fara en það eru allir busy. Ég sé til hvort ég nenni ein. Þetta er allavega tækifæri sem maður á ekki að láta framhjá sér fara...Hann er algjört krútt maðurinn og dálítill brandarakall.

Á ég, á ég ekki?

2 comments: