31 July 2012

Reaching Goals


Ég var svona glöð í gær þegar röddin í símanum mínum sagði: Ten Kilometres, which is four more kilometres than your last record. Svo sagði Lance Armstrong: "Congratulations".

Bullandi hamingja og markmiði sumarsins náð. Næst á dagskrá er svo bara að þjálfa fyrir hálft maraþon (jafnvel gott að taka eitt millimarkmið, 15 km).

Það geta allir lært að hlaupa...og notið þess!

ER

4 comments:

ester said...

Jess, ánægð með þig!

Katla said...

Vá frábært! Hvaða forrit eða app ertu að nota?

Anonymous said...

Duglega þú !! Gosh þú verður að kenna mér þetta, gjörsamlega hata að hlaupa..!

-ellen

EddaRósSkúla said...

Katla ég er að nota app sem heitir Nike Running. Er búin að prófa eitt sem heitir Couch to 10 k og Runkeeper en hlutirnir fóru ekki að gerast nema með Nike appinu, hvort það var ástæðan samt veit ég ekki :)

Ellen ég er nefnilega mest ánægð yfir því, að ég hataði að hlaupa og svo núna LANGAR mig út...veit ekki alveg hvað breyttist haha!